Fara í efni

Myllan óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla

22.12.2020

Myllan óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Við þökkum ykkur fyrir samskiptin og viðskiptin á liðnu ári. 

Njótið samverunnar við ykkar nánustu - Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað.


Við biðjum alla sem panta vörur að kynna sér pöntunartíma og afhendingardaga því söludeild Myllunnar er lokuð frá 24. - 27. desember og 31. desember - 3. janúar.

Athugið. Hér fyrir ofan er eingöngu verið að tala um afgreiðslutíma Myllunnar.
Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila eru beðnir um að kynna sér afgreiðslutíma þeirra yfir hátíðarnar.

Fastar pantanir eru í gildi 24. & 31. desember og því þarf að afpanta ef vörur eiga ekki að afhendast þessa daga.
ATH fastar pantanir eru ekki í gildi 26. desember.
Sjá töflu 2 til að sjá hvenær breyting á pöntun þarf að gerast í síðasta lagi.
Misfarist að afpanta er það á ábyrgð viðskiptavinar.

Pantarnir þurfa að berast til söludeildar Myllunnar í síðasta lagi eins og hér segir. (tafla 2)