Fara í efni

Settu fókus á sjálfa þig - fáðu þér Lífskorn!

23.02.2021

Hreyfing hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Mataræðið er ekki síður mikilvægt og því bjóðum við hjá Myllunni uppá Lífskorn lágkolvetna í appelsínugulu umbúðunum, Lífskorn sjö korna í grænu umbúðunum.

Mikilvægt er að einblína á sjálfan þig svo þér líði eins vel og kostur er. Ekki gleyma sjálfum þér! Það er okkur eðlislægt að vera úti og njóta útivistar og anda að okkur fersku lofti og við berum ábyrgð á því að næra okkur og hlaða. Það þarf því að huga vel að því sem maður lætur ofan í sig. Lífskorn er góður kostur fyrir bæði líkamana og sál!