Fara í efni

Lífskorn er langbesti kosturinn fyrir lautarferðina

15.05.2020

Lífskorn er brauð sem ríkt er af korni og fræjum og er langbesti kosturinn fyrir lautarferðina í sumar en óteljandi möguleikar eru í boði þegar nestispakkinn er annars vegar. Algengt er að taka með sér samloku með framandi eða klassísku áleggi, ávöxt eða bara bragðgóðu grænmeti - einfalt og einstaklega þægilegt.
Lífskorn er bæði bragð gott og seðjandi fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar og alla í vinahópnum sama á hvaða aldri þau eru. Lífskorn í sumar er málið! 

Við leggjum áherslu á lífsgæði og því mælum við með Lífskorni fyrir hvaða tilefni sem er.