Fara í efni

Til hamingju með daginn

07.08.2023

Íslenski fáninn

Í dag er frídagur verslunarmanna. Dagur sem flestir landsmenn kenna við stærstu fríhelgi ársins og njóta ýmist utan- sem innanbæjar sér til skemmtunar, afþreyingar eða afslöppunar.

Við hjá Myllunni óskum verslunarfólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn og vonum að þið öll skilið ykkur heil heim frá þessari miklu ferðahelgi.