Fara í efni

Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima

27.07.2020

Við hjá Myllunni fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima. 

Í ár verður menningarnótt með breyttu sniði. Til að gera góða skemmtun í garðinum heima enn skemmtilegri er góð hugmynd að fara með fjölskyldunni í góðan göngutúr í hverfinu og njóta þess að vera saman. Þá er gott setjast niður með hollu og góðu nesti. Við mælum með Lífskornabrauði með hollu og góðu áleggi. Lífskorn gefur þér þá orku sem til þarf. Engin ætti að vera svangur í göngutúrnum.

Góða skemmtun!