Fara í efni

Grillaðu djúsí hamborgara um verslunarmannahelgina

28.07.2021

Nú er verslunarmannahelgin á næsta leyti! Vertu tilbúin/n með framandi álegg og djúsí kjöt og þéttara hamborgarabrauð, hamborgara-kartöflubrauðið frá Myllunni. Það gerist ekki betra en þetta í útilegunni og eða heima í garðinum um verslunarmannahelgina. Þú munt slá rækilega í gegn á grillinu með nýju, dúnmjúku og bragðgóðu Hamborgara-kartöflubrauðin sem komu á markaðinn fyrir stuttu en þau eru orðin afar vinsæl. Frábært er að gera tilraunir með álegg á hamborgarann. Gera eitthvað öðruvísi.

PRÓFAÐU Hamborgara-kartöflubrauðið frá Myllunni!

Njóttu þess um verslunarmannahelgina!