Fara í efni

Gleðilegt sumar!

19.04.2023

Í dag er sumardagurinn fyrsti og því ber að fagna og bera þá von í brjósti að við fáum öll gott sumar.

Að því tilefni viljum við hjá Myllunni óska þér  gleðilegs sumar og þökkum kærlega fyrir samfylgdina á þeim viðburðarríka vetri sem er að líða. Á sama tíma óskum við þess að þú og þínir eigið gott sumar sem framundan er.

Sumarkveðja