Fara í efni

Gríptu Lífskorn í næstu verslun í sumarfríinu

07.07.2020

Það hefur verið lengi í umræðunni að við gerum miklar kröfum til okkar sjálfra í hinu daglega lífi. Í því sambandi skiptir það okkur hjá Myllunni miklu máli hvernig við náum jafnvægi líkamlega. Líðan landsmanna skiptir okkur máli og því komum við með Lífskorn á markaðinn fyrir nokkru.

Við erum afar stolt af Lífskornafjölskyldunni.

Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan og er hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin. Korn er undirstaða fæðu okkar. Að auki inniheldur Lífskorn B – og E-vítamín og steinefni sem líkaminn þinn þarfnast.

Gerðu þér lífið auðveldra og hugsaðu um líkamann – gríptu Lífskorn í næstu verslun í sumarfríinu.