Fara í efni

Við fögnum Hinsegin dögum - Stolt í hverju skrefi

04.08.2020

Við hjá Myllunni fögnum Hinsegin dögum 2020 i garðinum heima.

Slagorð Hinsegin daga í ár er „Stolt í hverju skrefi

Hinsegin dagar verða ekki haldnir í ár eins og til stóð en við getum þó verið stolt í hverju skrefi sem við tökum. Við fögnum fjölbreytileikanum í garðinum heima þetta árið. Hinsegin dagar vilja standa saman stolt og sýna fjölbreytileika hinsegin samfélagsins. Allir eiga að finna að það sé velkomið og tilheyri. Mikilvægur þáttur sýnileikans er að útmá skömmina sem oft vill fylgja því að passa ekki inn í staðlað form samfélagsins – að tilheyra ekki

Góða skemmtun í garðinum heima!