Fara í efni

Myllu kleinur

20.10.2017

Það er fátt jafn íslenskt og kleinan. Hún höfðar til allra, ungra og aldinna. Margir eiga minningar um heimasteiktar kleinur en með breyttu lífsmunstri hafa fáir tíma til að steikja kleinur heima við. Þá er tilvalið að kaupa poka af Myllu kleinum í næstu verslun.

Það er fátt sem kemst jafn nálægt því að vera íslenskt og nýbakaðar kleinur. Þær eru alltaf jafnvinsælar með kaffinu og hafa glatt heilu kynslóðirnar af Íslendingum í áranna rás.

Gríptu með þér kleinupoka í næstu verslun og bjóddu fjölskyldunni upp á ljúffengar kleinur með kaffinu