Fara í efni

Fáðu þér möndluköku í eldhúsinu heima

14.07.2020

Klassíska Myllu Möndlukakan hefur verið fastagestur á heimilum landsmanna í langan tíma en Möndlukakan hefur verið ein mest selda kaka Myllunnar frá upphafi. Smáu möndlukökurnar komu til fyrir nokkru og eru eins flauelmjúkar. Þær koma fjórar saman í pakka svo auðvelt sé að grípa með heim eða í ferðalagið í sumar.

Gómsætu smáu kökurnar eru tilvaldar í bústaðinn eða bara heima í góðum félagsskap með ljúffengum kaffibolla.

Mundu einnig eftir Smáu karamellukökunum og Smáu súkkulaðikökunum, þær eru dúnmjúkar. Þú einfaldlega verður að smakka þessar.

Gríptu með þér pakka næst þegar þú ferð í verslun!