Fara í efni

Fáðu þér lífskornabollur, hollan og góðan bita í sólinni

23.06.2020

Landsmenn eru allir komnir í ferðagírinn og eru farnir að undirbúa ferðalagið fyrir júlímánuð. Það eru fjölmörg falleg svæði og náttúruundur sem maður verður að skoða og njóta með fjölskyldunni og vinum. Auðveldast er að fylgja sólinni og láta hana ákveða fyrir okkur leiðina í sumar. Allt annað klárt eins og hugmynd að nestinu en það verða auðvitað góðu lífskornabollurnar með fersku og hollu áleggi. Leggið bílnum og teygið aðeins úr ykkur eftir góðan bíltúr og fáið ykkur lífskornabollur, góðan hollan og góðan bita.