Gleðilegt nýtt ár - Myllu Heimilisbrauð með landsmönnum í 30 ár
Nýtt ár er tími upphafs og samveru. Þetta er jafnframt tími til að hægja aðeins á, líta yfir farinn veg og fagna því sem hefur reynst okkur

Fæðuhringurinn endurspeglar mikilvægi fjölbreytni í mataræði og hæfilegrar hreyfingar. Undirstaða holls mataræðis er að borða fjölbreyttan mat úr öllum fæðuflokkunum. Kornvörur eru einn af sex fæðuflokkunum og í honum eru afurðir eins og brauð. Heimilisbrauð er trefjagjafi og því góður kostur í dagsins önn. Njóttu þess með vali á hollu viðbiti og áleggi. Mundu eftir Heimilisbrauðinu frá Myllunni.