Fara í efni

Afgreiðsla Myllunnar um hvítasunnuna

05.06.2019

Hér má sjá afgreiðslutíma Myllunnar um hvítasunnuna. Þeir sem nýta sér aðrar flutningsaðila eru beðnir um að kynna sér afgreiðslu tíma þeirra yfir hátíðarnar. Hafa ber í huga að fastar pantanir eru ekki í gildi annan í hvítasunnu og þarf því að panta sérstaklega fyrir þann dag ef vörur eigi að berast.

Frostdreifing hjá Myllunni (höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin)
8. júní, laugardagur LOKAÐ
9. júní, hvítasunnudagur LOKAÐ
10. júní, annar í hvítasunnu LOKAÐ
11. júní, þriðjudagur OPIÐ

Söludeild Myllunnar er lokuð mánudaginn 10. júní.
Til þess að fá afgreiddar vörur daganna 8., 10. og 11. júní þurfa pantanir að berast til söludeildar í síðasta lagi til kl 15 föstudaginn 7. Júní.  

Ef eitthvað er óljóst vinsamlegast hringið í síma 510-2300 eða sendið á myllan@myllan.is. Fax: 510-2301