Fara í efni

Gerðu hollt og kjarngott nesti klárt með Lífskorni

13.07.2021

Í blíðskaparveðri bregða margir sér í lautarferð utan bæjar- eða borgarmarkanna en það má vera að fæstir viti að júlí er mánuður lautarferða. Það var árið 1952 sem nokkrir bakarar í Bandaríkjunum leggðu grunnin að Lautarferðarmánuðinum og er hann enn haldinn hátíðlegur víða um heim.

Gerðu eitthvað sérstakt með stórfjölskyldunni og eða vinunum í júlí. Lautarferð í góðum hópi er skemmtileg tilbreyting. Hvað getur verið betra en að sitja úti undir berum himni með góðu fólki og hollu og staðgóðu nesti. Gerðu hollt og kjarngott nestið klárt með Lífskorni frá Myllunni.