Fara í efni

> Taktu Myllu smáar kökur alltaf með fyrir alla. Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, 4 smáar með möndlu, 4 smáar með súkkulaði og núna 4 smáar með Nutella. Fáðu þér smá Myllu einu sinni á dag.
- smelltu

Lesa meira

Gerðu einstakar grillsamlokur sem slá í gegn!

Síðustu uppskriftirnar okkar með djörfum pylsuuppskriftum fengu góðar undirtektir þannig við ákváðum að horfa enn lengra og velta því fyrir okkur hvað væri hægt að gera með góðu samlokubrauðunum okkar. Margir eru vanir að borða þau á hverjum degi, smyrja sér jafnvel nesti og langar því vafalaust að dýfa litlu tá í fjölbreytileikann og sjá hvort það komi ekki eitthvað nýtt uppáhalds úr því. Hér eru tvær gómsætar uppskriftir sem hitta í mark!

Myllan bakar helling af íslensku brauðmeti á hverjum degi

Frétt Morgunblaðsins þann 16. ágúst síðastliðinn vakti nokkra athygli þar sem vitnað var í formann Landssambands bakarameistara sem furðaði sig á því að bakarar kaupi frosið bakkelsi af heildsölum.

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 14:00

Kæri viðskiptavinur, frá 1. nóvember sl. högum við pöntunum þannig að leggja verður inn pöntun fyrir kl. 14:00 svo við getum tryggt afhendingu daginn eftir en fresturinn var áður til kl. 16:00. Munið að upplýsa samstarfsfólk um nýja tímafrestinn. Með rýmri tímamörkum verður framleiðslu- og afhendingaröryggi betra. - Kær kveðja, starfsfólk Myllunnar.

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.