Fara í efni

Michelin-stjörnukokkurinn segir nýja kartöflubrauðið frá Myllunni besta brauðið fyrir hamborgarann!

Lesa meira

Stressið lekur af manni í hvelli með Lífskorni

Við hjá Myllunni mælum eindregið með Lífskornabrauði með sólblóma- og hörfræjum – virkilega gott eins og það kemur, mjúkt og létt en svakalega gott ristað með osti og gúrku eða tómat. Stressið lekur af manni í hvelli.

Prófaðu nýja Hamborgara-kartöflubrauðið

Myllan hefur skapað þéttara og mýkra hamborgarabrauð með því að töfra fram eiginleika íslensku kartöflunnar. Gerðu hamborgarann meira djúsí - prófaðu nýja Hamborgara-kartöflubrauðið frá Myllunni strax í dag.

Afhending & pantanir um hvítasunnu

Við biðjum alla sem panta vörur að kynna sér pöntunartíma og afhending pöntunar dagana fyrir og eftir hvítasunnu.
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er gott með morgunkaffinu og algjörlega frábært í lautarferðina í sumarfríinu
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.