Beyglurnar eru loksins komnar aftur
eftir nokkra vikna hlé - aldrei betri.
Farðu í búðina þína í dag. - smelltu
Nutella-pizza í eftirrétt
Það hljómar kannski einkennilega að bjóða upp á Nutella-pizzu sem eftirrétt, eftir annars frábæra pizzuveislu í góðra vina hópi. Staðreyndin er hins vega sú að það er í raun einkennilegt að gera það ekki. Gestirnir gætu reyndar rekið upp stór augu en það gerir veisluna bara skemmtilegri.