Fara í efni

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar. Myllan - alltaf í nýsköpun

Lesa meira

Farðu vel með þig og fáðu þér Lífskorn.

Góður svefn, hreyfing og góð næring stuðlar að heilbrigðu fjölskyldulífi og styrkir okkur sem manneskjur í hröðu og flóknu tæknivæddu samfélagi. Lífskorn er góð næring fyrir alla foreldra. Það gefur þér þá orku sem þú þarft og mun því auðvelda þér að gera það sem þú þarft eða vilt gera yfir daginn. Farðu vel með þig og fáðu þér Lífskorn.

Prófaðu nýja pylsu-kartöflubrauðið frá Myllunni

Það eru spennandi tímar hjá Myllunni og erum við enn að gera eitthvað nýtt og betra en vinsældir nýja kartöflubrauðsins fyrir hamborgaranna kalla einnig á nýtt kartöflubrauð fyrir pylsurnar. Við hófum því að framleiða pylsu-kartöflubrauð fyrir landann og metnaðarfulla pylsuáhugamenn.

Þíða skal bragðgóðu beyglurnar okkar áður en þær eru skornar

Myllan vill því koma á framfæri að æskilegt er að þíða bragðgóðu beyglurnar okkar ef ætlunin er að skera þær og því er gott að taka þær út nokkrum mínútum áður en á að neyta þeirra.
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er gott með morgunkaffinu og algjörlega frábært í lautarferðina í sumarfríinu
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.