Fara í efni

Lífskorn, heilkornabrauð frá Myllunni er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin - Kynntu þér hollustu Lífskornsins

Lesa meira

Mundu eftir trefjum í lágkolvetnafæðinu

Það er vinsælt að taka heilsuna í gegn í janúar eftir neyslu jólahátíðarinnar í desember. T.d. er vinsælt að fara á lágkolvetnafæði en þá þarf að huga að því að líkaminn fá mikilvægar trefjar sem fást einna helst úr brauðmeti. Lágkolvetna Lífskornið er tilvalið fyrir þau sem vilja huga að þessu.

Lágkolvetnabrauð auðveldar þér heilsuátakið á nýju ári

Undanfarin ár hefur sú hefð fest í sessi að Íslendingar geri vel við sig á jólunum en taki sig svo á í mataræði í janúar með tilheyrandi líkamsrækt. Lágkolvetnabrauðið frá Lífskornslínunni hentar þeim afskaplega vel sem fylgja þessari rútínu.

Njóttu daglegs brauðs

Nánast allsstaðar í heiminum, öllum menningarheimum, eru til einkenni sem eru sameinandi fyrir mannkynið. Frá norðuhjara veraldar til suðursins er eitt þessara einkenna sem er árþúsunda gamalt og það er brauðið.

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 14:00

Kæri viðskiptavinur, frá 1. nóvember sl. högum við pöntunum þannig að leggja verður inn pöntun fyrir kl. 14:00 svo við getum tryggt afhendingu daginn eftir en fresturinn var áður til kl. 16:00. Munið að upplýsa samstarfsfólk um nýja tímafrestinn. Með rýmri tímamörkum verður framleiðslu- og afhendingaröryggi betra. - Kær kveðja, starfsfólk Myllunnar.

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.