Fara í efni

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Vertu hópi sælkera - veldu kartöflubrauð fyrir hamborgarann

Lesa meira

Við fögnum Hinsegin dögum - Stolt í hverju skrefi

Við hjá Myllunni fögnum Hinsegin dögum 2020 - Stolt í hverju skrefi. Við getum verið stolt í hverju skrefi sem við tökum og fagnað fjölbreytileikanum í garðinum heima.

Góða veislu gjöra skal um næstu helgi

Það er að mörgu að huga þegar góða veislu gjöra skal og ofur einfalt að gera flotta og stórkostlega veislu sem engin mun gleyma. Það sem mun slá í gegn í garðveislunni eru nýju, dúnmjúku og bragðgóðu Hamborgara-kartöflubrauðin sem eru orðin afar vinsælt umræðuefni í grillveislum.

"Vinnum að'í"
að gera enn betur

Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og er hráefni Myllu vara valin...
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er gott með morgunkaffinu og algjörlega frábært í lautarferðina í sumarfríinu
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.