Fara í efni

Myllu Jólaterturnar eru komnar

Vinsælu Myllu Jólaterturnar eru fjórar. Vertu viss um að tryggja þér eina, tvær eða allar fjórar - drífðu þig út í næstu búð áður en þær klárast

Lesa meira

Fáðu þér kleinu og heitt kakó eftir útivistina í snjónum

Við hjá Myllunni viljum gefa þér bragðgóða uppskrift af kakói til að njóta.

Það er tilvalið að bjóða upp á jólatertu Myllunnar í aðventukaffinu.

Íslenskar jólahefðir eru skemmtilegar og fjölbreyttar þar sem þær tengjast mörgum venjum og siðum sem hafa þróast í gegnum tímana.

Afgreiðslutími Myllunnar yfir jól og áramót 2024

Kynntu þér afgreiðslutíma Myllunnar yfir jól og áramót 2024. Afgreiðsla Myllunnar er lokuð dagana 25. desember og 1. janúar. Smelltu og lestu nánar um pöntunartíma og afgreiðslu.
NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, sítrónubragði og núna gulrótarkökur. Taktu þær allar með í dag.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.