Fara í efni

Dagur Jólatertunnar er 24. október

Vertu með í fjörinu og tryggðu þér tertu á degi Jólatertunnar.

Lesa meira

Styttist í dag Jólatertunnar 2020!

Dagur Jólatertunnar er laugardagurinn 24. október en þá verður loksins hægt að kaupa sér Jólatertu í verslunum landsins. Allar Jólatertunar eru handgerðar af einstakri alúð af bakarameisturum okkar. Vertu með í fjörinu og tryggðu þér tertu á degi Jólatertunnar.

Lífskorn er hamingjuefnið sem gerir alla glaða alla daga

Lífskornabrauðið er fullt af hamingjuefnum sem stuðlar að góðri og heilbrigði meltingu sem gerir alla glaða alla daga. Öldum saman hefur brauð talist einn af grunnþáttum góðrar næringar og er þessi undirstaða næringar mannkyns í þúsundir ára að finna í Lífskornafjölskyldunni. Bragðaðu öll brauðin og veldu þín uppáhalds.

Þíða skal bragðgóðu beyglurnar okkar áður en þær eru skornar

Myllan vill því koma á framfæri að æskilegt er að þíða bragðgóðu beyglurnar okkar ef ætlunin er að skera þær og því er gott að taka þær út nokkrum mínútum áður en á að neyta þeirra.
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er gott með morgunkaffinu og algjörlega frábært í lautarferðina í sumarfríinu
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.