Fara í efni

Veldu þín uppáhalds Lífskorn strax í dag. Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni heil- kornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig fyrir heilsuræktina. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina.

Lesa meira

Fagnaðu Alþjóðlega móðurmálsdeginum!

Í dag er Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn og kjörið tilefni að fagna móðurmáli allra þjóða með margvíslegum hætti.

Frábærar Myllu hugmyndir fyrir konudaginn

Á konudeginum er við hæfi að gleðja konurnar í þínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu.

Góð heilsa er allra hagur

Góð heilsa er mikilvæg undirstaða lífsgæða í samfélagi okkar og hollt fæði er grunnur að almennri heilsu einstaklings s.s. líkamlegri og andlegri vellíðan, þroska, ónæmi og frammistöðu alla ævi.
Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.