Fara í efni

Beyglurnar eru loksins komnar aftur
eftir nokkra vikna hlé - aldrei betri. 
Farðu í búðina þína í dag. - smelltu

Lesa meira

Það er alltaf tilefni að fagna ástinni

Það er alltaf tilefni að fagna ástinni, sama hvaða dagur ársins rennur upp. Í þessari viku eru 54 ár síðan John Lennon og Yoko Ono giftu sig á Gíbraltar og fóru í kjölfarið í brúðkaupsferð til Amsterdam. Nýgiftu hjónin notuðu athygli brúðkaupsins og brúðkaupsferðarinnar til hins betra því þau vildu vekja athygli á heimsfriði og mótmæla stríðinu í Víetnam.

Hygmyndabanki íslensku beyglunnar

Föstudagskvöld eru oft róleg og kærkomin samverustund. Vinnu- og skólavikan er á enda og kærkomið helgarfrí er í vændum. Við viljum því bjóða upp á hugmyndir að þriggja rétta beyglumáltíð sem hentar öllum að njóta.

Hugmyndabanki íslensku beyglunnar fyrir yngri kynslóðina

Íslenska beyglan er komin aftur í verslanir og við hjá Myllunni höldum áfram að koma fram með hugmyndabanka, því það jafnast fátt á við nýjar, einfaldar og bragðgóðar hugmyndir. Í síðustu viku lögðum við áherslu á litla fólkið á heimilinu, en að þessu sinni ætlum við að huga að yngri kynslóðinni og leggjum áherslu á næringarríkar, einfaldar og bragðgóðar hugmyndir.
Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.