Fara í efni

Nýja lágkolvetna Lífskornið er þróað fyrir þig sem vilt „þinn dagskammt“ af góðu brauði. Hver pakkning er 145 g og 4 sneiðar. Í 100 g eru 7,6 g af kolvetni eða aðeins 2,8 g kolvetni í hverri brauðsneið. 

Lesa meira

Lífskorn er tilvalið í nesti til að maula í fuglaskoðun

Gerðu girnilegt nesti fyrir fuglaskoðunina um helgina. Lífskornabrauð eru tilvalið í slíkt nesti til að maula. Fáðu þér Lífskorn með góðum osti og skinku og gúrku eða það sem þér þykir best. Allt er það gott sem af korni kemur!

Njóttu hollan og góðan bita af lífskornabollu!

Allt er það gott sem af korni kemur! Fáðu þér lífskornabollur, hollan bita áður en haldið er að skoða falleg náttúrusvæði sem þú vilt njóta með fjölskyldunni og vinum. Fylgstu tryggilega vel með veðurspánni, láttu hana ákveða fyrir þig leiðina.

Lágkolvetna-Lífskornabrauðið þitt inniheldur ekkert soja!

Lífskorn lágkolvetna er brauðið þitt með aðeins 2.8g kolvetni í hverri sneið. Inniheldur ekkert soja - nei, ekkert soja en samt er lágkolvetna-Lífskornið frá Myllunni mjög lágt í kolvetnum. Kauptu Lífskorna lágkolvetna í dag fyrir þig.
Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.