Fara í efni

Myllu Jólatertunrnar eru komnar

Vinsælu Myllu Jólaterturnar eru fjórar. Vertu viss um að tryggja þér eina, tvær eða allar fjórar - drífðu þig út í næstu búð áður en þær klárast

Lesa meira

Fagnaðu feðradeginum með dýrindis fjölskyldu bröns

Bröns er frábær kostur þegar fjölskyldan er að safnast saman til að fagna Feðradeginum, þar sem fólk getur komið saman áður en amstur dagsins tekur við.

Þekkir þú heilsustefnu Myllunnar?

Þekkir þú til heilsustefnu Myllunnar?

Gæði hráefna Myllunnar

Við hjá Myllunni erum brautryðjendur í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Við viljum að hrein náttúra og gæði fara saman og eru hráefni okkar vara valin af gæðum.
NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, sítrónubragði og núna gulrótarkökur. Taktu þær allar með í dag.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.