Fara í efni

Núna geturðu prófað enn eina tilbreytinguna frá Myllunni; Myllu-Brioche formbrauð, hálfstökkt að utan - mjúkt og þétt að innan. Bragðgott án áleggs. Frábært í uppskriftina.  Gleðitíðindi fyrir þig sem hefur fallið fyrir Myllu-Brioche. Smakkaðu nýja formbrauðið.

Lesa meira

Settu þig í hátíðargírinn heima!

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu nýlega og enn er mörgu að fagna næstu daga. Fyrsti í aðventu og fullveldisdagurinn eru framundan og því er full ástæða til að halda upp á þessi tilefni með grænni, blárri, rauðri og eða hvítri jólatertu.

Lífskorn er hollur valkostur fyrir smurbrauð

Lífskorn er hollur valkostur þegar þig langar í fallegt smurbrauð og frábær kostur fyrir þá sem velja engan viðbættan sykur, ekkert hvítt hveiti og ekkert ger. Hvort sem þig langar í klassískt álegg eða vegan ljúfmeti er Lífskorn frá Myllunni rétta valið.

Þíða skal góðu beyglurnar áður en þær eru skornar

Myllan vill því koma á framfæri að æskilegt er að þíða bragðgóðu beyglurnar okkar og því er gott að taka þær út nokkrum mínútum áður en á að neyta þeirra. Við hvetjum fólk almennt að fara gætilega að því að skera frosnar vörur.
Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.