Fara í efni

Beyglurnar eru loksins komnar aftur
eftir nokkra vikna hlé - aldrei betri. 
Farðu í búðina þína í dag. - smelltu

Lesa meira

Nutella-pizza í eftirrétt

Það hljómar kannski einkennilega að bjóða upp á Nutella-pizzu sem eftirrétt, eftir annars frábæra pizzuveislu í góðra vina hópi. Staðreyndin er hins vega sú að það er í raun einkennilegt að gera það ekki. Gestirnir gætu reyndar rekið upp stór augu en það gerir veisluna bara skemmtilegri.

Allar beyglur komnar aftur í framleiðslu

Í tilefni af því að íslensku beyglurnar okkar eru komnar aftur í verslanir ætlum við að koma reglulega fram með hugmyndir sem tengjast beyglunum og fjölbreytileika þeirra. Við erum að tala um hugmyndabanka sem tekur tillit til margvíslegra þarfa allra fjölskyldumeðlima, því eðlilega er smekkur fólks misjafn. Auk þess jafnast fátt á við nýjar hugmyndir að einföldum og bragðgóðum beyglu uppskriftum.

Taktu heilsuna föstum tökum með Lífskorni

Í dag eru Lífskornin átta með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum – sem er tilvalið að borða á meðan skammdegið ríkir.

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 14:00

Kæri viðskiptavinur, frá 1. nóvember sl. högum við pöntunum þannig að leggja verður inn pöntun fyrir kl. 14:00 svo við getum tryggt afhendingu daginn eftir en fresturinn var áður til kl. 16:00. Munið að upplýsa samstarfsfólk um nýja tímafrestinn. Með rýmri tímamörkum verður framleiðslu- og afhendingaröryggi betra. - Kær kveðja, starfsfólk Myllunnar.

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.