Fara í efni

> Taktu Myllu smáar kökur alltaf með fyrir alla. Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, 4 smáar með möndlu, 4 smáar með súkkulaði og núna 4 smáar með Nutella. Fáðu þér smá Myllu einu sinni á dag.
- smelltu

Lesa meira

Fagnaðu góðri útilegu með einstökum pylsu uppskriftum

Myllan bakar nú í fyrsta skiptið lítil pylsubrauð. Þau henta vel í einstakt pylsusmakk í útilegunni. Hefurðu prófað ananas, maís, sriracha eða teríakí á pylsurnar þínar? Ef það vekur forvitni þína þá ættir þú að lesa meira :)

Gleymdu ekki Nutella smáum kökum í helgarferðina

Þegar vel viðrar eru íslenskar sumarnætur einstakar. Kyrrðarstund í 18 stiga hita á Hveravöllum síðla kvölds. Uppvaskið við fuglasöng að morgni til í Þjórsárdal. Ölduniðinn á tjaldstæðinu við Þingeyri einn rólegan og sólríkan eftirmiðdag.

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 14:00

Kæri viðskiptavinur, frá 1. nóvember sl. högum við pöntunum þannig að leggja verður inn pöntun fyrir kl. 14:00 svo við getum tryggt afhendingu daginn eftir en fresturinn var áður til kl. 16:00. Munið að upplýsa samstarfsfólk um nýja tímafrestinn. Með rýmri tímamörkum verður framleiðslu- og afhendingaröryggi betra. - Kær kveðja, starfsfólk Myllunnar.

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Prófaðu nýja kartöflubrauðið

Nýja kartöflubrauðið frá Myllunni hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Núna færðu kartöflubrauðið einnig fyrir pylsurnar.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.