Fara í efni

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, Nutella og núna með nýju sítrónubragði. Taktu þær með í dag. - smelltu

Lesa meira

Ísréttur aldarinnar

Hvíta marengsbotninn frá Myllunni má nota á margvíslegan hátt, það eina sem skiptir máli er að leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Við hjá Myllunni viljum gefa ykkur heillandi hugmynd um notkun á þessum frábæra marengsbotn.

Hvernig áttu að geyma brauðið þitt?

Við hjá Myllunni erum brautryðjendur í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og eru hráefni Myllu vara valin af gæðum. Þá bjóðum við ávallt upp á úrvals heilkornavörur. Við fáum oft fyrirspurnir um það hvernig best er að geyma vörur okkar og viljum því koma fram með nokkur góð ráð sem neytendur okkar geta haft að leiðarljósi.

Íslensk kjötsúpa með Lífskornsbollu

Þegar hausta tekur vita flestir að tími kjötsúpunnar nálgast og mörgum finnst kjötsúpan vera gott dæmi um hefðbundna íslenska matargerð og oftar en ekki þegar Íslendingar erlendis eiga að kynna sína matargerð fyrir útlendingum elda þeir gjarnan kjötsúpu. Við hjá Myllunni mælum með hollu og bragðgóðu Lífskornabollunum með heilum hveitikornum og rúgi með kjötsúpunni þinni.
Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Nýtt D-vítamínríkt Lífskorn

Myllu Lífskornin eru orðin fimm með nýjustu viðbótinni í gulu umbúðunum sem er D-vítamínríkt Lífskorn með heilkorni og graskersfræjum.
Lífskorn fyrir smurbrauðið

Lífskorn fyrir smurbrauðið

Hugsaðu um heilsuna á nýju ári og veldu heilkorna Lífskorn fyrir smurbrauðið. Búðu til heilsugóðar smurbrauðssneiðar með síld, laxi eða hvað þér þykir best.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.