Fara í efni

Gerðu þínar eigin bollur

21.02.2019

Nú styttist í bolludaginn en þá gleðjast sælkerar um land allt. Það er fátt sem við hjá Myllunni elskum meira en bollur. Njóttu bolludagsins með fjölskyldunni og keyptu tilbúnar vatnsdeigsbollur og glassúr frá Myllunni. Hægt er að velja um karamelluglassúr, brúnan glassúr og bleikan glassúr.
Gerðu þínar eigin bollur í faðmi fjölskyldunnar á eindaldan og fljótlegan hátt með gómsætum Myllu Vatnsdeigsbollum og Bolluglassúr!

Í ár bjóðum við upp á sjö tegundir af dásamlegum bollum sem eru tilvalin fyrir vinnufélaganna.

  • Rjómabollur (ger) með brúnum glassúr og hindberjasultu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með brúnum glassúr og hindberjasultu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með Irish coffee fyllingu og karamellu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með bananafyllingu og karamellu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með Daim, kaffi og karamellu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með brúnum glassúr og kókosbollufyllingu
  • Vatnsdeigsrjómabollur með oreo kexi og kremi