Fara í efni

Prófaðu stökka tilbreytingu frá Myllunni í dag; nýtt Myllu-Brioche formbrauð, hálfstökkt að utan - mjúkt og þétt að innan. Bragðgott án áleggs. Frábært í uppskriftina, t.d. fyrir "french toast" í alls konar tilbrigðum.  Gleðitíðindi fyrir þig sem fallið hefur fyrir Myllu-Brioche.

Prófaðu nýtt Myllu-Brioche formbrauð í dag

Núna geturðu prófað nýtt ljúffengt Myllu-Brioche sem formbrauð. Viðbót fyrir þig sem hefur alltaf fallið fyrir Myllu-Brioche, hálfstökkt að utan - dúnmjúk og þétt að innan. Svo gott án áleggs og svo ljúffengt eitt og sér. Kauptu Brioche!

Nýtt Myllu-Brioche í French toast er klassík

Nýtt Myllu-Brioche til alls kyns tilrauna, eins og French toast eða Franskt eggjabrauð. Klassík sem allir ættu að prófa sig áfram með. Það eru til margar útgáfur og uppskriftir af Frönsku eggjabrauði. Hvað er þitt uppáhalds?

Hefðin fyrir Brioche gerð myndaðist á miðöldum

Fyrsta skráða notkun orðsins Brioche er sagt sé frá 1404 og sagt er að meðal bæja hafi Brioche verið vel þekkt í Normandí sem er líklega vegna ágætis smjörsins á þessum svæði. Hægt að segja að Brioche sé ein elsta brauðtegundin sem til er.